Íslenskar gæðavörur
Um okkur
Saumastofa Íslands sér um viðgerðir og nýframleiðslu í magni, einnig útsaum og merkingar í fatnað ,handklæði og sængurfatnað til gjafa og fyrir fyrirtæki.
Við hönnum og saumum íslenskar gæðavörur sem ekki fást annarsstaðar. Saumum eftir pöntun tjöld, svuntur, dúka, gluggatjöld, rúmfatnað og fleira. Sendum um land allt.